Gamlabúð Hlaðvarp

Gamlabúð Hlaðvarp
Podcast Description
Gamlabúð er safn, upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn og menningarhús á Höfn í Hornafirði.
Podcast Insights
Content Themes
Explores the local music scene in Hornafjörður, showcasing artists and their contributions, with episodes featuring discussions on songwriting, influences, and the impact of the local environment on music, such as the debut episode with Eyjólf Örn Arnarsson, known as Brói, highlighting his journey and creative process.

Gamlabúð er safn, upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn og menningarhús á Höfn í Hornafirði.
Sjöundi hlaðvarpsþáttur Gömlubúðar – Í þessum þætti, sem er heldur óvenjulegur, þar sem ekki er um hefðbundið viðtal að ræða, heldur upptaka af tónleikum og grínssögum sem Valur Pálsson sá um. Með honum á kontrabassa var Bjartmar Ágústsson og Eymundur Ragnarsson á trommur. Meginþema þessa þáttar er Viðburðir í Gömlubúð. Þáttastjórnandi er Vilhjálmur Magnússon, verkefnastjóri markaðsmála og viðburða hjá Sveitarfélaginu Hornafirði.

Disclaimer
This podcast’s information is provided for general reference and was obtained from publicly accessible sources. The Podcast Collaborative neither produces nor verifies the content, accuracy, or suitability of this podcast. Views and opinions belong solely to the podcast creators and guests.
For a complete disclaimer, please see our Full Disclaimer on the archive page. The Podcast Collaborative bears no responsibility for the podcast’s themes, language, or overall content. Listener discretion is advised. Read our Terms of Use and Privacy Policy for more details.