Laufið – Hlaðvarp

Laufið - Hlaðvarp
Podcast Description
Hér fjöllum við um breytta stjórnunarhætti sem eru að eiga sér stað í íslensku atvinnulífi og allt í kringum okkur. Við segjum meðal annars frá stjórnendum sem eru að ryðja brautina og leiða fyrirtæki í áttina að sjálfbærara og vistvænna samfélagi.
Podcast Insights
Content Themes
Explores themes of sustainability, environmental responsibility, and innovative management with episodes discussing the sustainability journey of companies like Húsasmiðjan and BYKO, legislation changes impacting businesses, and the importance of community involvement in achieving sustainability goals.

Hér fjöllum við um breytta stjórnunarhætti sem eru að eiga sér stað í íslensku atvinnulífi og allt í kringum okkur. Við segjum meðal annars frá stjórnendum sem eru að ryðja brautina og leiða fyrirtæki í áttina að sjálfbærara og vistvænna samfélagi.
Í þessum þætti spjöllum við við Emilíu Borgþórsdóttir, Verkefnastjóra umhverfis- og samfélagsmála hjá Húsasmiðjunni, um vegferð fyrirtækisins í sjálfbærni, fræðslu og framtíðarsýn.
Emilía deilir reynslu af að byggja upp sjálfbærnisteymi, þróa stefnu og vinna markvisst að breytingum í rekstri og virðiskeðju. Við ræðum nýrra laga sem taka gildi 1. sept. 2025, áskoranir hjá fyrirtækjum, mikilvægi þátttöku starfsfólks og fleira og fleira. Áhugaverður þáttur fyrir alla sem vinna í byggingargeiranum.

Disclaimer
This podcast’s information is provided for general reference and was obtained from publicly accessible sources. The Podcast Collaborative neither produces nor verifies the content, accuracy, or suitability of this podcast. Views and opinions belong solely to the podcast creators and guests.
For a complete disclaimer, please see our Full Disclaimer on the archive page. The Podcast Collaborative bears no responsibility for the podcast’s themes, language, or overall content. Listener discretion is advised. Read our Terms of Use and Privacy Policy for more details.