Návígi

Návígi
Podcast Description
Efnistökin í Návígi eru knattspyrnutengd í víðum skilning og verður skipt upp í fjóra þætti.
Margir þekktir viðmælendur koma við sögu og málin krufin til mergjar og þarna eru sagðar sögur sem munu vekja almenna athygli.
Þessi þáttaröð er einskonar ’spin off’ sería frá sjónvarpsþáttaröðinni A&B sem var sýnt á Stöð 2 Sport vorið 2025.
Þema hvers þáttar eru eftirfarandi:
Þáttur 1: AKRANES
Þáttur 2: ATVINNUMENNSKAN
Þáttur 3: ÞJÁLFUN
Þáttur 4: GERÐ ÍÞRÓTTAHEIMILDAÞÁTTA
Umsjón: Gunnlaugur Jónsson
Podcast Insights
Content Themes
The podcast covers a wide array of football-related themes, including local clubs, coaching strategies, and community engagement in sports. Specific episodes focus on topics such as the football culture in Akranes, the role of professional athletes in workplaces, coaching methodologies, and creating sustainable sports facilities.

Efnistökin í Návígi eru knattspyrnutengd í víðum skilningi.
Í þessari seríu eru þættirnir sex og er komið víða við.
Margir þekktir viðmælendur koma við sögu og málin krufin til mergjar.
Óhætt er að fullyrða að þarna verða sagðar sögur sem munu vekja almenna athygli.
Þessi þáttaröð er einskonar ’spin off’ sería frá sjónvarpsþáttaröðinni A&B sem var sýnt á Stöð 2 Sport vorið 2025.
Þema hvers þáttar eru eftirfarandi:
Þáttur 1: AKRANES
Þáttur 2: Bjarki Gull & Mennskan
Þáttur 3: Bjarki Gull & Mennskan 2
Þáttur 4: Arnar vs Óskar
Þáttur 5: Arnar vs Óskar 2
Þáttur 6: GERÐ ÍÞRÓTTAHEIMILDAÞÁTTA
Umsjón: Gulli Jóns & Hjörtur Hjartar
NÁVÍGI (S02/E10) ÁSKORUN
Tíundi þáttur af Návígi er kominn í loftið.
Hvert er ferlið við framleiðslu á heilli sjónvarpsseríu?
Hvað er hlutverk framleiðandans, tökumannsins, klipparans og leikstjórans?
Hvað skiptir mestu máli þegar nýliði í bransanum vill gera sjónvarp?
Við förum í gegnum ferlið þegar nýliði í gerð sjónvarpsefnis leggur stóra hugmynd á borð fyrir Þórhall Gunnarsson hjá Sagafilm vorið 2018. Hugmyndin verður að veruleika og Tinna Jóhannsdóttir gerist yfirframleiðandi seríunnar sem fékk nafnið ÁSKORUN og var frumsýnd hjá Sjónvarpi Símans vorið 2020.
Gunnlaugur Jónsson ræðir við Þórhall og Tinnu um ferlið við gerð Áskorunar sem endaði sem 5 þátta sería þar sem sagðar eru fimm sögur afreksfólks í íþróttum og þær stóru áskoranir sem það þurfti að ganga í gegnum.
Samstarfsaðilar Návígi eru:
N1 – ASKJA – LANDSBANKINN – IKEA

Disclaimer
This podcast’s information is provided for general reference and was obtained from publicly accessible sources. The Podcast Collaborative neither produces nor verifies the content, accuracy, or suitability of this podcast. Views and opinions belong solely to the podcast creators and guests.
For a complete disclaimer, please see our Full Disclaimer on the archive page. The Podcast Collaborative bears no responsibility for the podcast’s themes, language, or overall content. Listener discretion is advised. Read our Terms of Use and Privacy Policy for more details.