Þroskaþjálfinn
Þroskaþjálfinn
Podcast Description
Hlaðvarp á vegum Þroskaþjálfafélags Íslands. ÞÍ er fag- og stéttarfélag þroskaþjálfa. Tilgangurinn með hlaðvarpinu er að varpa ljósi á starfshætti, starfsumhverfi og ólík störf þroskaþjálfa. Þroskaþjálfar eru eftirsóttir fagaðilar sem standa vörð um réttindi og velferð einstaklinga. Þeir starfa í fjölbreyttum störfum á ólíkum sviðum samfélagsins, með einstaklingum á öllum aldursskeiðum með ólíkar þarfir. Þroskaþjálfar stuðla að aukinni valdeflingu, bættri líðan, inngildingu, sjálfræði og fullri samfélagsþátttöku einstaklinga. Heimasíða félagsins er www.throska.isAuður Björk Kvaran þroskaþjálfi heldur utan um hlaðvarp félagsins.
Podcast Insights
Content Themes
Hlaðvarpið fjallar um starfshætti, starfsumhverfi og fjölbreytni starfanna fyrir þroskaþjálfa, með þáttum sem skoða fræðsludaga, valdeflingu einstaklinga, og viðfangsefni eins og sjálfræði og samfélagsþátttöku.

Hlaðvarp á vegum Þroskaþjálfafélags Íslands. ÞÍ er fag- og stéttarfélag þroskaþjálfa. Tilgangurinn með hlaðvarpinu er að varpa ljósi á starfshætti, starfsumhverfi og ólík störf þroskaþjálfa. Þroskaþjálfar eru eftirsóttir fagaðilar sem standa vörð um réttindi og velferð einstaklinga. Þeir starfa í fjölbreyttum störfum á ólíkum sviðum samfélagsins, með einstaklingum á öllum aldursskeiðum með ólíkar þarfir. Þroskaþjálfar stuðla að aukinni valdeflingu, bættri líðan, inngildingu, sjálfræði og fullri samfélagsþátttöku einstaklinga.
Heimasíða félagsins er www.throska.is
Auður Björk Kvaran þroskaþjálfi heldur utan um hlaðvarp félagsins.
Auður Björk Kvaran, hlaðvarpsstjóri fékk loks til sýn systurnar Salóme, Hildi og Þóru Þórisdætur. Allar eru þær þroskaþjálfar og fáum við að heyra söguna af hverju þær urðu þroskaþjálfar og margt fleira. Ætli þær tali eingöngu um þroskaþjálfun þegar þær hittast? Við sem þekkjum þær systur vitum að þær búa yfir mikilli visku og aldrei er lognmolla í kringum þær. Ef ykkur langar að fá vitneskju um hvernig þú getur notað rúðuþurrkuna í nýrri merkingu þá er þetta þátturinn. Njótið vel!

Disclaimer
This podcast’s information is provided for general reference and was obtained from publicly accessible sources. The Podcast Collaborative neither produces nor verifies the content, accuracy, or suitability of this podcast. Views and opinions belong solely to the podcast creators and guests.
For a complete disclaimer, please see our Full Disclaimer on the archive page. The Podcast Collaborative bears no responsibility for the podcast’s themes, language, or overall content. Listener discretion is advised. Read our Terms of Use and Privacy Policy for more details.