Ekkert að þakka

Ekkert að þakka
Podcast Description
Grínistinn Stefán Ingvar fær til sín áhugavert fólk, fer yfir vikuna þeirra og leysir vandamál fyrir þau á staðnum. Góða skemmtun og ekkert að þakka
Podcast Insights
Content Themes
Focuses on personal development, entertainment industry insights, and financial discussions with episodes covering topics such as parenting, creative struggles, and philosophical musings on virtues.

Grínistinn Stefán Ingvar Vigfússon fær til sín góða gesti og fer ítarlega yfir síðustu viku í lífi viðkomandi, næst leysir hann fyrir hann vandamál og loks má gesturinn spyrja Stefán að hverju sem er, en ber engin skylda til.
Ekkert að þakka.
Rithöfundurinn og leikarinn Ævar Þór Benediktsson heimsækir Stefán. Aron skrópaði í vinnunni og fær tiltal í næstu viku.
Ævar og Stefán töluðu um ritstörf, sköpun og grín.
Framleiðandi og meðskapari Ekkert að þakka er Aron Martin Ásgerðarson.

Disclaimer
This podcast’s information is provided for general reference and was obtained from publicly accessible sources. The Podcast Collaborative neither produces nor verifies the content, accuracy, or suitability of this podcast. Views and opinions belong solely to the podcast creators and guests.
For a complete disclaimer, please see our Full Disclaimer on the archive page. The Podcast Collaborative bears no responsibility for the podcast’s themes, language, or overall content. Listener discretion is advised. Read our Terms of Use and Privacy Policy for more details.