Moldvarpið

Moldvarpið
Podcast Description
Hlaðvarp um íslenska fornleifafræði. Fornleifafræðingarnir Arthur Knut Farestveit og Snædís Sunna Thorlacius fjalla vítt og breitt um íslenskar fornleifar, minjar og menningarsögu. Í hverjum þætti er ákveðið viðfangsefni tekið fyrir og sett í samhengi við samtímann, bæði fornleifanna og fornleifafræðinganna.
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði.
Upptökur og hljóðvinnsla: Sindri Snær Thorlacius
Þemalag: Gísli Magnús Torfason og Helga Ágústsdóttir
Logo: Sigtýr Ægir Kárason
Hljóðbrot: Safn RÚV
Podcast Insights
Content Themes
The show explores a variety of themes related to Icelandic archaeology, history, and cultural heritage, including episodes that delve into significant finds like the remains of early settlers in Reykjavík, the significance of Viking graves, and the influence of Norse explorations in America, with a blend of historical analysis and modern context.

Hlaðvarp um íslenska fornleifafræði. Fornleifafræðingarnir Arthur Knut Farestveit og Snædís Sunna Thorlacius fjalla vítt og breitt um íslenskar fornleifar, minjar og menningarsögu. Í hverjum þætti er ákveðið viðfangsefni tekið fyrir og sett í samhengi við samtímann, bæði fornleifanna og fornleifafræðinganna.
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði.
Upptökur og hljóðvinnsla: Sindri Snær Thorlacius
Þemalag: Gísli Magnús Torfason og Helga Ágústsdóttir
Logo: Sigtýr Ægir Kárason
Hljóðbrot: Safn RÚV
Steinkista Páls Jónssonar Skálholtsbiskups (d. 1211) var talin goðsögn eða með öllu týnd þar til hún fannst óvænt við fornleifarannsókn í Skálholti 1954.
Hver var Páll biskup? Af hverju var hrúga af brenndum beinum í kistunni? Af hverju að grafa sig í 730 kg steinhnullungi? Hvernig týnist eða gleymist slík gröf? Snædís reynir að reikna út hvað bygging grafhýsis kostaði á 13. öld. Arthur verður að fá svör við því nákvæmlega hversu mikið af heilögum Þorláki var komið fyrir í heilaga Þorláksskríninu. Þessar vangaveltur og margt margt fleira í þessum þætti Moldvarpsins!
Það er “fullkomlega egypzk stemming” í þessum þætti svo komið ykkur vel fyrir, heyrnatól í eyrun og popp í skál. Njótið!
Moldvarpið fer eftir þennan þátt í pásu í einhvern tíma en við komum vonandi bráðlega aftur með brakandi fornt efni fyrir ykkur.
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði.

Disclaimer
This podcast’s information is provided for general reference and was obtained from publicly accessible sources. The Podcast Collaborative neither produces nor verifies the content, accuracy, or suitability of this podcast. Views and opinions belong solely to the podcast creators and guests.
For a complete disclaimer, please see our Full Disclaimer on the archive page. The Podcast Collaborative bears no responsibility for the podcast’s themes, language, or overall content. Listener discretion is advised. Read our Terms of Use and Privacy Policy for more details.